mánudagur, 7. apríl 2014

Fallegur með rauðrófusafa

Bragðgóður, fallegur, hollur 


Rauðrófusafi frá Beutelsbacher, 2 dl jarðaber, 1 banani, engifer, sellerí, gott að setja smá stevíu og hörfræjarolíu 


Fékk uppskriftina frá Grænni áskorun Hildar :) algjör snilli 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli