Heilsudrykkir
þriðjudagur, 22. apríl 2014
Grænn og kröftugur
Væn lúka af spínati
Hálf sítróna
Lillunögl af engifer
1 banani
1 sellerí stilkur
Ca hálft glas af vatni
Allt sett í blandara og skreytt með myntu ;)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli